logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja

Fréttir eftir árum

LISTASALUR - Augnablik - frá opnun

06/11/17LISTASALUR - Augnablik - frá opnun
Sýning Ingu Rósu Loftsdóttur, Augnablik, var opnuð í Listasal Mosfellsbæjar síðastliðinn laugardag. Fjöldi manns mætti á opnunina og vöktu vatnslitamyndir listamannsins mikla lukku.
Meira ...

BÓKASAFN - Í brennidepil: BANDARÍSKAR BÓKMENNTIR III. hluti

06/11/17BÓKASAFN - Í brennidepil: BANDARÍSKAR BÓKMENNTIR III. hluti
Bókmenntir frumbyggja Ameríku byggjast á hefðbundnum munnmælasögum og ritum sem skráð voru með aldagömlu myndletri og táknum. Sögumenn báru frásagnarhefðina áfram í gegnum aldirnar, og hún lifir áfram í verkum margra nútímahöfunda Bandaríkjanna af ættum frumbyggja.
Meira ...

BÓKASAFN - Nóvembergetraunin

03/11/17BÓKASAFN - Nóvembergetraunin
Nóvembergetraunin er mætt í Bókasafnið. Spurningablaðið er sem fyrr staðsett á hringborðinu í barnadeildinni. Skilið því útfylltu í græna póstkassann til að eiga möguleika á að fá veglega bókargjöf. Tilkynnt verður um verðlaunahafa í byrjun desember. Gangi ykkur vel!
Meira ...

LISTASALUR - Sýningaropnun - Augnablik

31/10/17LISTASALUR - Sýningaropnun - Augnablik
Sýningin Augnablik verður opnuð í Listasal Mosfellsbæjar þann 4. nóvember nk. kl. 15. Þar sýnir Inga Rósa Loftsdóttir vatnslitamyndir. Inga Rósa er fædd árið 1962 og lærði myndlist bæði hérlendis og í Hollandi.
Meira ...

BÓKASAFN - VINNINGSHAFI Í SEPTEMBERGETRAUNINNI

19/10/17BÓKASAFN - VINNINGSHAFI Í SEPTEMBERGETRAUNINNI
Haraldur Ingi Matthíasson, 11 ára nemandi í Varmárskóla, vann í septembergetrauninni okkar. Hann fékk að launum bókina Gestir utan úr geimnum eftir Ævar vísindamann.
Meira ...

LISTASALUR - LETUR OG LIST - frá opnun

16/10/17LISTASALUR - LETUR OG LIST - frá opnun
Fjölmennt var við opnun sýningarinnar Letur og list í Listasal Mosfellsbæjar laugardaginn 7. október sl. Letur og list er samsýning myndmennta- og skriftarkennarans Þorvaldar Jónassonar og bókbindaranna Guðlaugar Friðriksdóttur og Ragnars G. Einarssonar.
Meira ...

LISTASALUR - LETUR OG LIST

04/10/17LISTASALUR - LETUR OG LIST
Laugardaginn 7. október nk. kl. 15 verður opnuð ný sýning í Listasal Mosfellsbæjar; Letur og list. Þorvaldur Jónasson, myndmennta- og skriftarkennari, sýnir leturgerðir sem segja sögu leturs/kalligrafíu allt frá Kristsburði til nútímans. Hjónin Guðlaug Friðriksdóttir og Ragnar G. Einarsson, bókbindarar, sýna ýmis áhöld og efnivið til bókbandsgerðar.
Meira ...

BÓKASAFN - Í brennidepli: BANDARÍSKAR BÓKMENNTIR II. hluti

03/10/17BÓKASAFN - Í brennidepli: BANDARÍSKAR BÓKMENNTIR II. hluti
- stiklað á stóru - frh. Árin eftir fyrri heimsstyrjöldina settu mark sitt á stíl bókmenntanna. Sá stíll var mjög fjölbreyttur þar sem rithöfundar, leiðandi á sviði leikrita, ljóða og skáldsagna, hölluðust að djúptækum og tæknilegum tilraunum í sínum skrifum
Meira ...

BÓKASAFN - Októbergetraun

02/10/17BÓKASAFN - Októbergetraun
Nú er kominn nýr mánuður og ný barnagetraun.
Meira ...

BÓKASAFN - Nýjustu fréttir úr tímaritahorni

19/09/17BÓKASAFN - Nýjustu fréttir úr tímaritahorni
Ljósmyndatímaritið Digital Photo rann saman við tímaritið Practical Photography og kemur nú út undir því nafni – Bókasafnið er nú komið í áskrift að því tímariti
Meira ...

Síða 2 af 8

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira