logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja

LISTASALUR - Augnablik - frá opnun

06/11/2017
Sýning Ingu Rósu Loftsdóttur, Augnablik, var opnuð í Listasal Mosfellsbæjar síðastliðinn laugardag. Fjöldi manns mætti á opnunina og vöktu vatnslitamyndir listamannsins mikla lukku.
Til baka

Myndir með frétt

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira