logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja

Bókmenntahlaðborð

 

Árlegt bókmenntahlaðborð Bókasafns Mosfellsbæjar er haldið í nóvember. 

Rithöfundar kynna bækur sínar og svara fyrirspurnum gesta.  Á undan dagskránni er flutt tónlist og boðið er upp á veitingar að hætti bókasafnins. Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir meðan húsrúm leyfir.

 

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira