logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja

Fréttir eftir mánuðum

Röskun á þjónustu Bókasafns Mosfellsbæjar

31/05/22Röskun á þjónustu Bókasafns Mosfellsbæjar
31. maí - 13. júní verður innleitt nýtt kerfi í bóksöfnum landsins. Á þessu tímabili verður þjónusta safnsins eingöngu útlán og skil gagna.
Meira ...

Bókasafnið verður lokað á laugardögum í júní og júlí

30/05/22Bókasafnið verður lokað á laugardögum í júní og júlí
Lokað á laugardögum í júní og júlí
Meira ...

Hakk og spagettí

24/05/22Hakk og spagettí
Föstudaginn 27. maí kl. 16-18 opnar Dagmar Atladóttir sýningu sína Hakk og spagettí í Listasal Mosfellsbæjar. Dagmar lærði myndlist og hönnun í Hollandi og hefur sýnt verk sín víða bæði hérlendis og erlendis.
Meira ...

Auglýst er eftir umsóknum fyrir sýningarárið 2023.

06/05/22Auglýst er eftir umsóknum fyrir sýningarárið 2023.
Listasalur Mosfellsbæjar, augýst er eftir umsóknum fyrir sýningarárið 2023.
Meira ...

Nýtt bókasafnskerfi innleitt

03/05/22Nýtt bókasafnskerfi innleitt
Ekki verður mögulegt að stofna nýja lánþega í safninu frá 31. maí til 10. júni. Á þeim tíma verður skipt um bókasafnskerfi á landsvísu og aðgerðir því takmarkaðar.
Meira ...

Maígetraunin

02/05/22Maígetraunin
Nú fer hver að verða síðastur að taka þátt í barnagetraun bókasafnsins! Yfir sumarmánuðina skellir getraunin sér í langþráð sumarfrí og sumarlesturinn stendur vaktina á meðan. Líkt og áður verður einn heppinn þátttakandi verðlaunaður með bók.
Meira ...

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira