logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja

Fréttir eftir mánuðum

Lokað á laugardögum frá 3. júní til og með 12. ágúst.

30/05/23
Bókasafnið og Listasalur Mosfellsbæjar verða með laugardagslokun frá 3. júní til og með 12. ágúst.
Meira ...

Maígetraunin

03/05/23Maígetraunin
Barnabókapabbarnir áttu aprílgetraunina en nú hafa barnabókamömmurnar komið sér kirfilega fyrir í síðustu getraun fyrir sumarfrí. Rétt eins og með barnabókapabbana eru mömmur mánaðarins heldur betur ólíkar; ein baulandi, önnur gómsæt á bragðið og sú þriðja aðeins tæp!
Meira ...

Umsóknir um sýningar í Listasal 2024

02/05/23Umsóknir um sýningar í Listasal 2024
Listasalur Mosfellsbæjar. Auglýst er eftir umsóknum fyrir sýningarárið 2024.
Meira ...

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira