logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja

Fréttir eftir mánuðum

Bókmenntahlaðborð Bókasafns Mosfellsbæjar

20/11/15Bókmenntahlaðborð Bókasafns Mosfellsbæjar
Árlegt bókmenntahlaðborð Bókasafns Mosfellsbæjar var haldið þriðjudaginn 10. nóvember. Að þessu sinni kynntu bækur sínar rithöfundarnir Auður Jónsdóttir með bókina Stóri Skjálfti, Árni Bergmann með sjálfsævisögu sína - Eitt á ég samt : endurminningar, Bjarki Bjarnason með skáldsöguna Spiritus fossis : saga með myndum, Jón Kalman Stefánsson með Eitthvað á stærð við alheiminn : ættarsaga og loks Kristín Helga Gunnarsdóttir með sína fyrstu bók fyrir fullorðna
Meira ...

Hundur í óskilum í Bókasafni Mosfellsbæjar

11/11/15Hundur í óskilum í Bókasafni Mosfellsbæjar
Í tilefni af því að 60 ár eru liðin frá því Halldór Laxness fékk Nóbelsverðlaunin í bókmenntum var dúóið Hundur í óskilum fengið af Rithöfundasambandinu til að búa til dagskrá tengda Halldóri. Bókasafnið greip tækifærið
Meira ...

Í BRENNIDEPLI - NÓVEMBER

03/11/15Í BRENNIDEPLI  - NÓVEMBER
Nýir málaflokkar í útstillingu Setur fókusinn á önnur lönd, gefur innsýn í aðra menningarheima og ýmis alþjóðleg málefni. Þetta eru ýmist ævisögur, æviþættir, skáldsögur, ljóð, ferðasögur eða sagnfræði, bæði þýðingar og á ensku. „Raddir Indlands“ er yfirskriftin í nóvember
Meira ...

Nóvembergetraunin er næst!

02/11/15Nóvembergetraunin er næst!
Áfram höldum við og nú er komið að nýrri getraun fyrir krakkana. Spurningablaðið er sem fyrr staðsett á hringborðinu í barnahorninu. Við hvetjum alla krakka til að reyna fyrir sér enda frábær bókarverðlaun í boði.
Meira ...

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira