logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja

Viðburðir

Í bókasafninu eru oft skemmtilegar uppákomur, reglulegar sýningaropnanir í Listasal og árlegir viðburðir.  

Fastir árlegir liðir eru Bókmenntahlaðborð og Bókmenntahlaðborð barnanna sem er í nóvember.  Bókasafnsdagurinn er 8. september og er haldin hátíðlegur í bókasöfnum um allt land.  Á sumrin er boðið uppá sumarlestur fyrir krakka og á veturna er 5. bekk boðið að koma í safnið þar sem ýmislegt skemmtilegt er í boði s.s. rithöfundar lesa, hljómsveit spilar, leikrit sýnt.

Ýmsar aðrar uppákomur eru og hafa verið t.d ritlistarnámskeið, garðyrkunámskeið, opið hús Skólaskrifstofu, pop-up sýningar í sýningarskápum, Norræn bókasafnsvika, dagur íslenskrar tungu, dagur barnabókarinnar, kona mánaðarins.

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira