logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja

Fréttir eftir mánuðum

BÓKASAFN - HÁTÍÐAROPNUN

25/08/17BÓKASAFN - HÁTÍÐAROPNUN
Bókasafnið verður opið hátíðarhelgina frá kl. 13-17 laugardag og sunnudag. Ragna Fróða verður með leiðsögn um sýningu sína í Listasalnum kl. 14-17 á laugardeginum og með gjörning kl. 15. Verið velkomin.
Meira ...

LISTASALUR - LEIÐSÖGN RÖGNU FRÓÐA

23/08/17LISTASALUR - LEIÐSÖGN RÖGNU FRÓÐA
Ragna Fróða með leiðsögn í Listasalnum laugardaginn 26. ágúst. Listamaðurinn Ragna Fróða býður fólki velkomið á sýningu sína í Listasal Mosfellsbæjar, hún verður með leiðsögn um sýninguna milli kl. 14 og 17. Gjörningur fer fram kl. 15.
Meira ...

BÓKASAFN - LEIKHÓPURINN lOTTA

18/08/17BÓKASAFN - LEIKHÓPURINN lOTTA
Leiksýning fyrir 5 ára börn í Mosfellsbæ Bókasafnið býður öllum 5 ára börnum í Mosfellsbæ að sjá Söngvasyrpu með Leikhópnum Lottu föstudaginn 25. ágúst. Söngvasyrpa er 30 mínútna löng skemmtun þar sem þekktar sögupersónur komað við sögu eins og Rauðhetta og úlfurinn, Gilitrutt og Litla gula hænan svo einhverjar séu nefndar. Sýningarnar eru tvær kl. 10 og kl. 11.
Meira ...

LISTASALUR - OPNUN SÝNINGAR RÖGNU FRÓÐA

14/08/17LISTASALUR - OPNUN SÝNINGAR RÖGNU FRÓÐA
Fjölmenni og frábær stemmning var á opnun sýningar Rögnu Fróða laugardaginn 12. ágúst. Magga Stína og Davíð Þór héldu uppi fjörlegri tónlistardagskrá. Skemmtilegur dagur í alla staði.
Meira ...

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira