Fréttir eftir mánuðum
LISTASALUR - Sýningaropnun - Augnablik
31/10/17Sýningin Augnablik verður opnuð í Listasal Mosfellsbæjar þann 4. nóvember nk. kl. 15. Þar sýnir Inga Rósa Loftsdóttir vatnslitamyndir. Inga Rósa er fædd árið 1962 og lærði myndlist bæði hérlendis og í Hollandi.
Meira ...BÓKASAFN - VINNINGSHAFI Í SEPTEMBERGETRAUNINNI
19/10/17
Haraldur Ingi Matthíasson, 11 ára nemandi í Varmárskóla, vann í septembergetrauninni okkar. Hann fékk að launum bókina Gestir utan úr geimnum eftir Ævar vísindamann.
Meira ...LISTASALUR - LETUR OG LIST - frá opnun
16/10/17Fjölmennt var við opnun sýningarinnar Letur og list í Listasal Mosfellsbæjar laugardaginn 7. október sl. Letur og list er samsýning myndmennta- og skriftarkennarans Þorvaldar Jónassonar og bókbindaranna Guðlaugar Friðriksdóttur og Ragnars G. Einarssonar.
Meira ...LISTASALUR - LETUR OG LIST
04/10/17
Laugardaginn 7. október nk. kl. 15 verður opnuð ný sýning í Listasal Mosfellsbæjar; Letur og list. Þorvaldur Jónasson, myndmennta- og skriftarkennari, sýnir leturgerðir sem segja sögu leturs/kalligrafíu allt frá Kristsburði til nútímans. Hjónin Guðlaug Friðriksdóttir og Ragnar G. Einarsson, bókbindarar, sýna ýmis áhöld og efnivið til bókbandsgerðar.
Meira ...BÓKASAFN - Í brennidepli: BANDARÍSKAR BÓKMENNTIR II. hluti
03/10/17
- stiklað á stóru - frh.
Árin eftir fyrri heimsstyrjöldina settu mark sitt á stíl bókmenntanna. Sá stíll var mjög fjölbreyttur þar sem rithöfundar, leiðandi á sviði leikrita, ljóða og skáldsagna, hölluðust að djúptækum og tæknilegum tilraunum í sínum skrifum
Meira ...