logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja

Fréttir eftir mánuðum

Umhverfisvænna bókasafn

25/02/22Umhverfisvænna bókasafn
Ákveðið var 1. desember sl. að minnka plöstun á bókum í bókasafninu. Skáldsögur og ævisögur í kiljuformi eru nú ekki plastaðar. Eftir þrjá mánuði verður skoðað hvernig breytingarnar hafa gengið og hvort við getum gert enn betur í að minnka plastið. Við biðjum lánþega eftir sem áður að fara vel með bækurnar.
Meira ...

Hver hlutur á sinn stað

22/02/22Hver hlutur á sinn stað
Athugulir bókasafnsgestir hafa kannski tekið eftir því að nú eru bækurnar fyrir yngstu lesendurna merktar með staf efst í hægra horni. Þetta er nýjung á vegum Bókasafns Mosfellsbæjar til að auðvelda börnum að ganga sjálf frá bókunum í barnahorninu
Meira ...

Febrúargetraunin

01/02/22Febrúargetraunin
Goðsagnakenndar verur leynast í hverjum krók og kima í bókasafninu. Nú spyrjum við nokkrar þeirra í barnagetraun mánaðarins og verðlaunum heppinn þátttakanda með bók. Kíkið við í barnadeild safnsins og kannið málið …ef þið þorið!
Meira ...

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira