Fréttir eftir mánuðum
Listasalur Mosfellsbæjar - Vinningshafi í Álfabókagetraun
30/05/16
Fjöldi gesta tók þátt í getrauninni sem var á sýningunni ÁLFABÆKUR sem var í Listasal Mosfellsbæjar í maí. Nokkrir voru nálægt tölunni en bara einn sem komst næst fjöldanum og hlýtur hann listaverkið.
Meira ...Listasalur Mosfellsbæjar - HUGARRÓ
30/05/16
Laugardaginn 28. maí var opnuð ný sýning í Listasal Mosfellsbæjar, HUGARRÓ. Þar sýna Sólborg Matthíasdóttir og Sigríður R. Kristjánsdóttir ljósmyndir. Þær eru báðar fæddar árið 1975;
Meira ...Ritlistarnámskeið – Nokkur sæti laus
30/05/16
RITLISTARNÁMSKEIÐ með Gerði Kristnýju í Bókasafninu fyrir 10 – 12 ára börn verður 9. – 11. júní. Skráningu lýkur 6. júní. Nokkur sæti laus.
Meira ...SUMARLESTURINN er hafinn!
30/05/16
Sumarlesturinn er hafinn og stendur til 2. september. Það verður sjávarþema og búið er að hengja upp fiskinet í barnadeildinni. Lestrarhestarnir skreyta það svo í sumar með fallegum myndum af sjávarlífverum.
Meira ...BÓKAGETRAUNIRNAR komnar í frí og SUMARLESTURINN tekinn við
27/05/16
Við höfum dregið úr réttum lausnum á maí getrauninni en hún er jafnframt sú síðasta í bili. Við tökum okkur frí í sumar en byrjum aftur í haust.
Meira ...Bókasafnið opnar kl.12 miðvikudaginn 25.maí
23/05/16
Miðvikudaginn 25. maí kl. 10-12 verður Bókasafnið lokað vegna starfsmannafundar
Meira ...Aprílgetraunin í Bókasafninu
13/05/16Sigurvegari í aprílgetrauninni er Sóley Svana Ómarsdóttir. Hún er í 3. bekk í Krikaskóla og hefur mjög gaman af því að lesa.
Meira ...RITLISTARNÁMSKEIÐ 2016
11/05/16
Spennandi og skemmtilegt ritlistarnámskeið verður í Bókasafninu með Gerði Kristnýju rithöfundi 9. - 11. júní
Meira ...Listasalur: Opið fyrir umsóknir vegna sýningarhalds
11/05/16Opið er fyrir umsóknir vegna sýningarhalds í Listasal Mosfellsbæjar á árinu 2017. Óskað er efir umsóknum um einka- og samsýningar.
Meira ...Í BRENNIDEPLI - KANADÍSKAR BÓKMENNTIR – MAÍ 2016
03/05/16
Íbúar Kanada eiga sér ríka frásagnahefð eins og Íslendingar. Bókmenntir þjóðarinnar hafa endurspeglað tvímála uppruna landsins sem skiptist í ensku og frönsku. Frá 1988 hefur opinber stefna Kanada verið fjölmenningarsamfélag, en í reynd frá lokum 19. aldar.
Meira ...Verður þú maístjarnan okkar?
02/05/16
Skyldi vera komið að þér að vinna í getraun Bókasafnsins? Taktu þátt og láttu reyna á það! Á hringborðinu í barnadeildinni
Meira ...