logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja

Fréttir eftir mánuðum

Hægt að panta safnefni

19/10/20Hægt að panta safnefni
Bókasafn Mosfellsbæjar verður áfram lokað til 17. nóvember, en nú gefst kostur á að panta safngögn á leitir.is og sækja í safnið. Þú finnur bókina, tímaritið, bíómyndina eða annað og tekur frá á leitir.is, sjá leiðbeiningar: Frátekt/pöntun
Meira ...

Áfram lokað vegna Covid

19/10/20Áfram lokað vegna Covid
Í samræmi við ný tilmæli vegna kórónuveirufaraldursins verður Bókasafn Mosfellsbæjar lokað til 3. nóvember. Engar sektir reiknast á safngögn með skiladag á lokunartímabilinu. Við bendum fólki á að senda fyrirspurnir: - í síma 566 6822 milli kl. 9:00 og 16:00 alla virka daga - með tölvupósti á bokasafn@mos.is Við erum öll almannavarnir.
Meira ...

Lokun vegna Covid-19

08/10/20Lokun vegna Covid-19
Í samræmi við ný tilmæli vegna kórónuveirufaraldursins verður Bókasafn Mosfellsbæjar lokað frá 8. október til 19. október. Engar sektir reiknast á lánsgögn með skiladag á lokunartímabilinu. Við bendum fólki á að senda fyrirspurnir: - í síma 566 6822 milli kl. 9:00 og 16:00 alla virka daga - með tölvupósti á bokasafn@mos.is
Meira ...

Vegna nýrra tilskipana um sóttvarnir takmarkast fjöldi í Bókasafni Mosfellsbæjar við 20 manns til og með 19. október.

06/10/20Vegna nýrra tilskipana um sóttvarnir takmarkast fjöldi í Bókasafni Mosfellsbæjar við 20 manns til og með 19. október.
Vegna nýrra tilskipana um sóttvarnir takmarkast fjöldi í Bókasafni Mosfellsbæjar við 20 manns til og með 19. október. Gestir eru hvattir til að sinna erindum sínum hratt og skilmerkilega svo fleiri komist að. Lessvæði er lokað og viðburðum hefur verið frestað.
Meira ...

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira