Fréttir eftir mánuðum
BÓKASAFN - MÍN KONA Ólöf Guðný Geirsdóttir
27/07/17
Ólöf Guðný Geirsdóttir fæddist á Breiðabólstað á Álftanesi 9. ágúst 1923.
Hún ólst upp á Skólavörðuholtinu, bjó á Njarðargötu 39 og gekk í Austurbæjarskóla. Hún var einstaklega listfeng hannyrðakona og margfaldur meistari í golfi. Fyrst kvenna á Íslandi til að slá holu í höggi.
Meira ...