Fréttir eftir mánuðum
Vinningshafi í janúargetraun Bókasafnsins
11/02/15Við höfum dregið úr réttum lausnum í janúargetraun Bókasafnsins. Hin heppna er Arnrún Ósk Magnúsdóttir í 4. bekk Varmárskóla. Við óskum henni til hamingju.
Meira ...Kona febrúarmánaðar er Birta í Dalsgarði
04/02/15
Birta Fróðadóttir í Dalsgarði er kona febrúarmánaðar 2015. Bókasafnið og Héraðsskjalasafnið hafa tekið höndum saman og kynna mánaðarlega konu og/eða konur sem tengjast Mosfellsbæ. Þetta er unnið í tilefni af því að 100 ár eru liðin frá því að konur á Íslandi fengu kosningarétt.
Meira ...