Fréttir eftir mánuðum
Bókaverðlaun barnanna 2016
22/04/16.jpg?proc=150x150)
Í vor höfðu börn á aldrinum 6 til 15 ára möguleika á að velja uppáhalds barnabókina af þeim sem gefnar voru út 2015. Grunnskólarnir tóku þátt í þessu með okkur og þökkum við þeim kærlega fyrir.
Meira ...MENNINGARVOR 2016
18/04/16
Árlegt Menningarvor í Bókasafni Mosfellsbæjar hófst með dagskrá dúettsins Hunds í óskilum þriðjudaginn 12. apríl.
Meira ...Verðlaunahafi í marsgetraun
11/04/16Guðrún Margrét Benediktsdóttir er 8 ára nemandi í Varmárskóla og hún er vinningshafi í nýliðinni getraun. Hún er fjölhæf sú stutta, er að læra á þverflautu
Meira ...List án Landamæra í Listasal Mosfellbæjar
08/04/16Tveggja manna tal - samsýning Óskars Theódórssonar og Magnúsar Halldórssonar
List án landamæra kynnir samsýninguna Tveggja manna tal í Listasal Mosfellsbæjar.
Sýningin er frá 9. - 23. apríl
Meira ...Mars búinn eða marsbúinn?
04/04/16
Nú þegar mars er búinn er komið að aprílgetrauninni. Leggið því restina af páskaegginu frá ykkur og skundið í Bókasafnið.
Meira ...BÓKMENNTIR VESTUR-ÍSLENDINGA
01/04/16
Bókmenntir og sögur Vestur-Íslendinga verða í brennidepli í apríl.
Menningarstarf hefur skipað stóran sess í þjóðarsálinni, bæði hér heima og erlendis. Markmiðið er gjarnan að halda vörð um íslenska tungu, menningu og hefðir, öllum til fróðleiks og skemmtunar.
Meira ...