Fréttir eftir mánuðum
Við stöndum með strákunum okkar og segjum Áfram Ísland.
30/06/16
Í Bókasafninu eru til ýmsar bækur um fótbolta og fótboltamenn og þjálfara.
Bækurnar eru ýmist skrifaðar fyrir yngri lesendur eða fullorðna, en fjöldi mynda gleðja gjarnan augað.
Meira ...Í Brennidepli - spænskar bókmenntir
30/06/16
Bókmenntir hafa gegnt mikilvægu hlutverki í sögu Spánar. Þær spanna allt frá hetjusögum til súrrealisma, frá ótrúlegum ævintýrum Don Kíkóta til spænsku borgarastyrjaldarinnar. Líkt og á Íslandi hefur verið lögð mikil áhersla á bókmenntir og bókmenntakennslu skólum Spánar til þessa.
Meira ...Gaman á ritlistarnámskeiði hjá Gerði Kristnýju
11/06/1626 hressir krakkar hafa skrifað, skrafað og lesið upp á þriggja daga námskeiði á vegum Bókasafnsins undir stjórn Gerðar Kristnýjar.
Meira ...Maí-stjarnan í Bókagetraun barnanna
03/06/16er enginn annar en Vígsteinn Frosti, nemandi í 3. bekk í Varmárskóla. Hann hefur áhuga á taekwondo og Lego; að spila á gítar og að sjálfsögðu lesa, en hann er tíður gestur hjá okkur í Bókasafninu. Nú er hann að lesa Elías eftir Auði Haralds og Bróðir minn Ljónshjarta eftir Astrid Lindgren,
Meira ...