logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja

Fréttir eftir mánuðum

Í BRENNIDEPLI - DESEMBER

01/12/15Í BRENNIDEPLI - DESEMBER
„Trúarbrögð og lífsviðhorf“ verða í brennidepli okkar þennan mánuðinn og er þar stiklað á því helsta, en trúarbrögð heims skiptast ýmist í eingyðistrú, fjölgyðistrú eða trúleysi. Kristni er ein elsta og fjölmennasta trú veraldar með um 2,1 milljarð manna og fylgir Íslam fast á eftir með 1,5 milljarð en þessi trúarbrögð, ásamt Gyðingdómi og Bahá‘í trú, eiga það sameiginlegt að vera eingyðistrúarbrögð
Meira ...

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira