logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja

Bókasafnið er lokað 17. júní

16/06/21Bókasafnið er lokað 17. júní
Bókasafnið er lokað 17. júni. Gleðilega hátíð!
Meira ...

Dr. Bæk sótti Bókasafnið heim á dögunum.

14/06/21Dr. Bæk sótti Bókasafnið heim á dögunum.
Dr. Bæk sótti Bókasafnið heim á dögunum. Þrátt fyrir að veðrið hafi ekki verið hjólreiðahvetjandi komu ansi margir bæjarbúar í safnið og nýttu sér þjónustu doktorsins. Eins nýttu margir tækifærið og skráðu sig í Sumarlestur sem er lestrarátak safnsins yfir sumarmánuðina.
Meira ...

Bókasafnið verður opnað kl. 12:00 þriðjudaginn 1. júní vegna starfsdags

01/06/21
Bókasafnið verður opnað kl. 12:00 þriðjudaginn 1. júní vegna starfsdags Bókasafns Mosfellsbæjar.
Meira ...

Listasalur Mosfellsbæjar auglýsir eftir umsóknum fyrir sýningarárið 2022

05/05/21
Listasalur Mosfellsbæjar er í hjarta bæjarins, staðsettur inn af Bókasafni Mosfellsbæjar. Sýningar standa að jafnaði um fjórar vikur. Salurinn er lánaður endurgjaldslaust. Öllum umsóknum svarað.
Meira ...

Bókasafnið verður opnað kl. 12:00 þriðjudaginn 1. júní vegna starfsdags

01/06/21
Bókasafnið verður opnað kl. 12:00 þriðjudaginn 1. júní vegna starfsdags Bókasafns Mosfellsbæjar.
Meira ...

Listasalur Mosfellsbæjar auglýsir eftir umsóknum fyrir sýningarárið 2022

05/05/21
Listasalur Mosfellsbæjar er í hjarta bæjarins, staðsettur inn af Bókasafni Mosfellsbæjar. Sýningar standa að jafnaði um fjórar vikur. Salurinn er lánaður endurgjaldslaust. Öllum umsóknum svarað.
Meira ...

Stingur í stúf - sýningaropnun

31/03/21Stingur í stúf - sýningaropnun
Sýningin Stingur í stúf eftir Harald Sigmundsson var opnuð föstudaginn 19. mars. Á opnuninni voru tveir gjörningar. Annars vegar mætti jólasveinninn Stúfur á svæðið og stakk sig á verkunum, hins vegar var Haraldur sjálfur með gjörning þar sem sýningargestir gátu fylgst með honum búa til málverk. Sá gjörningur mun standa yfir allt sýningartímabilið og enda með fullkláruðu verki. Síðasti sýningardagur er 16. apríl.
Meira ...

Heldur myndlistarsýningu 85 ára gömul

09/02/21Heldur myndlistarsýningu 85 ára gömul
Steinunn Marteinsdóttir, Mosfellingur með meiru, heldur næstu sýningu í Listasal Mosfellsbæjar í tilefni 85 ára afmælis síns 18. febrúar. Hún hefur unnið að myndlist í marga áratugi og er einn helsti leirlistarmaður landsins. Steinunn hefur síðustu ár lagt stund á málun í vaxandi mæli.
Meira ...
Viðburðir
27/05/21

Sumarlestur í Bókasafni Mosfellsbæjar 27. maí - 20. ágúst

Boðið verður upp á árlegan Sumarlestur í Bókasafninu í sumar. Markmiðið með lestrarátakinu er að hvetja börn til þess að lesa í sumarleyfinu, viðhalda þannig lestrarfærni sinni og...
27/05/21

VERA í Listasal Mosfellsbæjar

Iða Brá Ingadóttir - VERA - opnun kl. 16-18 föstudaginn 28. maí.
02/06/21

Plöntuskiptimarkaður 12. júní

Laugardaginn 12. júní kl. 14-15 verður plöntuskiptimarkaður í bókasafninu. Þá eru allir blómaunnendur velkomnir með plöntur og græðlinga á safnið.
14/06/21

Harry Potter ritsmiðja fyrir 10-12 ára

Harry Potter ritsmiðja fyrir 10-12 ára börn í Bókasafni Mosfellsbæjar! Smiðjustjóri er Arndís Þórarinsdóttir rithöfundur. Hún mun ásamt þátttakendum skoða sagnagerð út frá bókunum...
Næstu viðburðir

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira