logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja

Desembergetraunin

02/12/22Desembergetraunin
Síðasta barnagetraun ársins er að sjálfsögðu með jólalegu ívafi. Það er því ekki verra að kynna sér aðeins jólabækurnar í barnadeildinni og enn betra að vera þolinmóð/ur að telja! Einn heppinn þátttakandi verður svo dreginn út og fær bók í verðlaun. Getraunin er á sínum stað á gula hringborðinu og starfsfólk ávallt boðið og búið að aðstoða ef þarf.
Meira ...

Fjölmennt var við opnun sýningar Jóns Sæmundar, Litandi, litandi, litandi.

25/11/22Fjölmennt var við opnun sýningar Jóns Sæmundar, Litandi, litandi, litandi.
Fjölmennt var við opnun sýningar Jóns Sæmundar, Litandi, litandi, litandi, sem haldin var 18. nóvember sl.
Meira ...

Vel heppnað Bókmenntahlaðborð eftir tveggja ára hlé

25/11/22Vel heppnað Bókmenntahlaðborð eftir tveggja ára hlé
Bókmenntahlaðborð Bókasafns Mosfellsbæjar var haldið þriðjudaginn 22. nóvember, eftir tveggja ára hlé sökum Covid-19 heimsfaraldursins. Að vanda var vel mætt en ríflega 200 gestir hlýddu á lestur úr glænýjum jólabókum í notalegu umhverfi Bókasafnsins.
Meira ...

Nóvembergetraunin

31/10/22Nóvembergetraunin
Nú er tími til kominn að vekja sinn innri spæjara og leysa barnagetraun mánaðarins. Í bókum búa nefnilega ansi margir spæjarar og spurt er um nokkra þeirra í getrauninni að þessu sinni.
Meira ...

Fjölmennt var við opnun sýningar Jóns Sæmundar, Litandi, litandi, litandi.

25/11/22Fjölmennt var við opnun sýningar Jóns Sæmundar, Litandi, litandi, litandi.
Fjölmennt var við opnun sýningar Jóns Sæmundar, Litandi, litandi, litandi, sem haldin var 18. nóvember sl.
Meira ...

Hakk og spagettí

24/05/22Hakk og spagettí
Föstudaginn 27. maí kl. 16-18 opnar Dagmar Atladóttir sýningu sína Hakk og spagettí í Listasal Mosfellsbæjar. Dagmar lærði myndlist og hönnun í Hollandi og hefur sýnt verk sín víða bæði hérlendis og erlendis.
Meira ...

Auglýst er eftir umsóknum fyrir sýningarárið 2023.

06/05/22Auglýst er eftir umsóknum fyrir sýningarárið 2023.
Listasalur Mosfellsbæjar, augýst er eftir umsóknum fyrir sýningarárið 2023.
Meira ...

Vinalegar vörður

26/04/22Vinalegar vörður
Sýningin Wörður, vinur mínar var opnuð í Listasal Mosfellsbæjar 22. apríl sl. Á sýningunni eru ofnar myndir eftir textíllistakonuna Önnu Maríu Lind Geirsdóttur. Viðfangsefni verkanna eru vörður, ekki síst vörður á Mosfellsheiði. Myndirnar vefur Anna María úr ýmsum tuskum, ónýtum klæðnaði og sængurfötum í anda endurnýtingar og náttúruverndar.
Meira ...
Viðburðir
18/11/22

Litandi, litandi, litandi

Verið velkomin á sýningu Jóns Sæmundar, Litandi, litandi, litandi, í Listasal Mosfellsbæjar. Opnun er föstudaginn 18. nóvember kl. 16-18. Síðasti sýningardagur er 16. desember...
01/12/22

Jólasögustund með Langlegg og Skjóðu

Við fáum heldur betur skemmtilega gesti í síðustu sögustundina okkar þetta árið. Langleggur og Skjóða, systkini jólasveinanna, koma í safnið, segja okkur skemmtilega jólasögu og...
Næstu viðburðir

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira