logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja

Hakk og spagettí

24/05/22Hakk og spagettí
Föstudaginn 27. maí kl. 16-18 opnar Dagmar Atladóttir sýningu sína Hakk og spagettí í Listasal Mosfellsbæjar. Dagmar lærði myndlist og hönnun í Hollandi og hefur sýnt verk sín víða bæði hérlendis og erlendis.
Meira ...

Auglýst er eftir umsóknum fyrir sýningarárið 2023.

06/05/22Auglýst er eftir umsóknum fyrir sýningarárið 2023.
Listasalur Mosfellsbæjar, augýst er eftir umsóknum fyrir sýningarárið 2023.
Meira ...

Nýtt bókasafnskerfi innleitt

03/05/22Nýtt bókasafnskerfi innleitt
Ekki verður mögulegt að stofna nýja lánþega í safninu frá 31. maí til 10. júni. Á þeim tíma verður skipt um bókasafnskerfi á landsvísu og aðgerðir því takmarkaðar.
Meira ...

Maígetraunin

02/05/22Maígetraunin
Nú fer hver að verða síðastur að taka þátt í barnagetraun bókasafnsins! Yfir sumarmánuðina skellir getraunin sér í langþráð sumarfrí og sumarlesturinn stendur vaktina á meðan. Líkt og áður verður einn heppinn þátttakandi verðlaunaður með bók.
Meira ...

Hakk og spagettí

24/05/22Hakk og spagettí
Föstudaginn 27. maí kl. 16-18 opnar Dagmar Atladóttir sýningu sína Hakk og spagettí í Listasal Mosfellsbæjar. Dagmar lærði myndlist og hönnun í Hollandi og hefur sýnt verk sín víða bæði hérlendis og erlendis.
Meira ...

Auglýst er eftir umsóknum fyrir sýningarárið 2023.

06/05/22Auglýst er eftir umsóknum fyrir sýningarárið 2023.
Listasalur Mosfellsbæjar, augýst er eftir umsóknum fyrir sýningarárið 2023.
Meira ...

Vinalegar vörður

26/04/22Vinalegar vörður
Sýningin Wörður, vinur mínar var opnuð í Listasal Mosfellsbæjar 22. apríl sl. Á sýningunni eru ofnar myndir eftir textíllistakonuna Önnu Maríu Lind Geirsdóttur. Viðfangsefni verkanna eru vörður, ekki síst vörður á Mosfellsheiði. Myndirnar vefur Anna María úr ýmsum tuskum, ónýtum klæðnaði og sængurfötum í anda endurnýtingar og náttúruverndar.
Meira ...

Eldfjalladýrð

01/04/22Eldfjalladýrð
Guðmundur Óli Pálmason opnaði sýninguna Volcanoroids í Listasal Mosfellsbæjar 18. mars sl. Til sýnis eru ljósmyndir af eldgosinu í Fagradalsfjalli. Guðmundur Óli tekur ljósmyndirnar á útrunnar polaroid flysjufilmur og í framköllunarferlinu notar hann ýmis efni sem hafa óvænt og spennandi áhrif á lokaútkomuna. Ljósmyndirnar eru síðan færðar yfir í tölvu, stækkaðar upp og prentaðar út.
Meira ...
Viðburðir
27/05/22

Hakk og spagettí

Verið velkomin á sýninguna Hakk og spagettí eftir Dagmar Atladóttur. Opnun er föstudaginn 27. maí kl. 16-18. Síðasti sýningardagur er 24. júní.
02/06/22

Sögustund með Þorra og Þuru

Í síðustu sögustund vetrarins fáum við til okkar góða gesti! Álfabörnin Þorri og Þura koma í heimsókn og segja okkur frá spennandi tjaldferðalagi sem þau fóru í saman. Bókin...
13/06/22

Ritsmiðja fyrir 10-12 ára

Ritsmiðja fyrir 10-12 ára í Bókasafni Mosfellsbæjar 13.-15. júní kl. kl. 9:30-12:00.
Næstu viðburðir

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira