Fullorðnir
Boðið eru upp á fjölbreytta viðburði árið um kring þar sem allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi. Lögð er áhersla á að húsnæði safnsins þjóni gestum sem best og sé aðlaðandi þannig að allir finni sig velkomna
Vertu velkomin/n í Bókasafn Mosfellsbæjar
Leshópurinn er í samstarfi við Bókasafnið í Mosfellsbæ. Rósa Traustadóttir sem er starfsmaður Bókasafnsins hefur umsjón með starfinu.
Við hittumst fyrsta mánudag hvers mánaðar kl. 10:30 yfir vetrartímann í Bókasafni Mosfellsbæjar Þverholti 2, nema annað sé tekið fram.
Næsti fundur verður vonandi 8. desember kl. 10:30 í Bókasafninu og lesefnið er Náunginn í næstu gröf, höfundur er Katarina Mazetti.
ATH leshópur fylgir algerlega tilmælum landlæknis og nýjustu upplýsinga um Covid-19. Hittumst vonandi mánudaginn 8. desember nk.