logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja

Fréttir eftir mánuðum

Sýningaropnun „Inventory of the Subconscious Mind“ í Listasal Mosfellsbæjar, föstudaginn 10. febrúar kl. 16-18

08/02/23Sýningaropnun „Inventory of the Subconscious Mind“ í Listasal Mosfellsbæjar, föstudaginn 10. febrúar kl. 16-18
Á sýningunni má finna stafrænar klippimyndir eftir spænsku listakonuna Otilia Martin Gonzales. Þema sýningarinnar eru draumar en vegna áhuga á táknfræði hefur listiðkun hennar þróast í kringum drauma og myndrænt táknmál þeirra. Í verkum hennar fléttast saman skrímsli, draumar, sálfræði og töfrar. Gestum sýningarinnar er boðið í ferðalag um undirmeðvitund listakonunnar þar sem sjá má margbreytilegt myndmál, tákn, liti og áferð.
Meira ...

Febrúargetraunin

01/02/23Febrúargetraunin
Í barnagetraun febrúarmánaðar beinum við sjónum okkar að ofurhetjum í barnabókum.
Meira ...

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira