logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja

Fréttir eftir mánuðum

Sýningaropnun / Components

27/06/23
Verið velkomin á opnun sýningarinnar Components, föstudaginn 30. júní milli kl 16-18.
Meira ...

Ritsmiðja með Evu Rún Þorgeirsdóttur fyrir 10-12 ára börn

15/06/23Ritsmiðja með Evu Rún Þorgeirsdóttur fyrir 10-12 ára börn
Eva Rún Þorgeirsdóttir rithöfundur stýrði þessum flotta hópi í ritsmiðju á vegum bókasafnsins. Smiðjan tókst með eindæmum vel og aldrei að vita nema að þar hafi fæðst hugmyndir sem síðar komist á prent og hægt verði að fá að láni í Bókasafni Mosfellsbæjar í framtíðinni. Við þökkum öllum þátttakendum kærlega fyrir komuna og Evu Rún fyrir einstaklega skemmtilega smiðjustjórn.
Meira ...

Sumarlestur 2023

12/06/23Sumarlestur 2023
Ævintýrakortin eru komin í safnið! Við byrjum því Sumarlestur safnsins strax í dag. Við hvetjum alla unga lestrarhesta til að skunda í safnið og sækja sér kort. Í sumar söfnum við límmiðum fyrir lesnar bækur og að sjálfsögðu verða vikulegir vinningar í boði fyrir heppna þátttakendur sem skila inn bókaumsögn.
Meira ...

Sýningaropnun / Krókaleiðir

06/06/23Sýningaropnun / Krókaleiðir
Sýningin Krókaleiðir opnaði laugadaginn 27. maí og var margt um manninn á opnunardegi. Listakonunnar Sigurrós Björnsdóttir og Halla Einarsdóttir sýna samblöndu af verkum sem eiga það sameiginlegt að snerta á frásagnarkrafti hluta, minnum innan þekktra frásagnaaðferða og því margslungna ferli að setja sig inn í hin ýmsu hlutverk. Sýningin stendur til og með 23. Júní.
Meira ...

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira