logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja

MENNINGARVOR 2016

18/04/2016

 

Árlegt Menningarvor í Bókasafni Mosfellsbæjar hófst með dagskrá dúettsins Hunds í óskilum þriðjudaginn 12. apríl. Góður rómur var gerður að dagskrá þeirra félaga Hjörleifs Hjartarsonar og Eiríks G. Stephensen og dásamlegt þegar hláturinn hljómaði um allt safn.
ljósmyndari: Magnús Guðmundsson

Fleiri myndir á facebook síðu bókasafnsins -- https://www.facebook.com/bokmos/
Til baka

Myndir með frétt

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira