logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja

BÓKASAFN - LEIKHÓPURINN lOTTA

18/08/2017

 

Leiksýning fyrir 5 ára börn í Mosfellsbæ

Bókasafnið býður öllum 5 ára börnum í Mosfellsbæ að sjá Söngvasyrpu með Leikhópnum Lottu föstudaginn 25. ágúst. Söngvasyrpa er 30 mínútna löng skemmtun þar sem þekktar sögupersónur koma við sögu eins og Rauðhetta og úlfurinn, Gilitrutt og Litla gula hænan svo einhverjar séu nefndar. Sýningarnar eru tvær kl. 10 og kl. 11. Öll 5 ára börn hjartanlega velkomin.

Til baka

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira