logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja

Nóvembergetraunin

31/10/2022

Nú er tími til kominn að vekja sinn innri spæjara og leysa barnagetraun mánaðarins. Í bókum búa nefnilega ansi margir spæjarar og spurt er um nokkra þeirra í getrauninni að þessu sinni. Það verður líka gaman að sjá hve margir geta leyst ráðgátuna um Maríellu Mánadís og hvað hún er að rannsaka ofan á fræðibókahillunni.
Eins og venjulega verður einn heppinn spæjari verðlaunaður með bók.

Ekki hika við að spyrja starfsfólk safnsins um aðstoð.
Gangi ykkur vel!


Til baka

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira