logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja

Sigurvegari í aprílgetraun Bókasafnsins

14/05/2019
Isabella Rink er sigurvegarinn í aprílgetraun Bókasafnsins. Hún er 13 ára nemandi í 7. bekk í Varmárskóla. Isabella mætir einu sinni eða tvisvar í mánuði til okkar í safnið og sækir sér bækur. Hún heldur upp á bækurnar hans Gunnars Helgasonar og nefnir sérstaklega seríuna sem hófst með bókinni Mamma best. Auk þess að vera dugleg að lesa æfir Isabella frjálsar íþróttir. Í verðlaun fékk hún myndasöguna Dagbók Rakelar. Til hamingju, Isabella, og takk fyrir að taka þátt!
Til baka

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira