logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja

Desembergetraunin

02/12/2022

Síðasta barnagetraun ársins er að sjálfsögðu með jólalegu ívafi.
Það er því ekki verra að kynna sér aðeins jólabækurnar í barnadeildinni og enn betra að vera þolinmóð/ur að telja!

Einn heppinn þátttakandi verður svo dreginn út og fær bók í verðlaun.
Getraunin er á sínum stað á gula hringborðinu og starfsfólk ávallt boðið og búið að aðstoða ef þarf.


Til baka

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira