logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja

Vel heppnuð ritsmiðja

27/06/2022
Eva Rún Þorgeirsdóttir rithöfundur stýrði þessum flotta hópi í ritsmiðju á vegum bókasafnsins fyrr í þessum mánuði. Eins og við var að búast tókst smiðjan með eindæmum vel og aldrei að vita nema að þar hafi fæðst hugmyndir sem síðar komist á prent og hægt verði að fá að láni í Bókasafni Mosfellsbæjar í framtíðinni. Við þökkum öllum þátttakendum kærlega fyrir komuna og Evu Rún fyrir einstaklega skemmtilega smiðjustjórn.
Til baka

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira