logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja

Stingur í stúf - sýningaropnun

31/03/2021

Sýningin Stingur í stúf eftir Harald Sigmundsson var opnuð föstudaginn 19. mars. Á opnuninni voru tveir gjörningar. Annars vegar mætti jólasveinninn Stúfur á svæðið og stakk sig á verkunum, hins vegar var Haraldur sjálfur með gjörning þar sem sýningargestir gátu fylgst með honum búa til málverk. Sá gjörningur mun standa yfir allt sýningartímabilið og enda með fullkláruðu verki.

Síðasti sýningardagur er 16. apríl.

Til baka

Myndir með frétt

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira