logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja

Marsgetraunin

02/03/2021


Nú er komin ný barnagetraun í barnadeildina. En hafið varann á ykkur því nú er hún er troðfull af ræningjum! Við hvetjum hugrakka krakka að gera sér ferð í safnið og taka þátt. Við veitum svo einum heppnum og huguðum þátttakanda verðlaun í byrjun næsta mánaðar. Munið að starfsfólk safnsins er ávallt til búið að aðstoða.  

Til baka

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira