logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja

Fyrsti vinningshafinn í sumarlestri Bókasafnsins

22/06/2020
Aurora Milella er fyrsti vinningshafinn í sumarlestri Bókasafnsins. Í verðlaun fær hún nýjustu bókina um Stjána og stríðnispúkana. Við óskum Auroru innilega til hamingju og hvetjum hana til lesa enn meira í sumar. Enn er hægt að skrá sig í sumarlestrarátak Bókasafnsins og tryggja sér lestrardagbók og glaðning.

Ekki gleyma að dregið er úr bókaumsögnum á hverjum föstudegi í allt sumar og hljóta heppnir þátttakendur vinning 😊
Til baka

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira