logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja

Vinningshafi í getraun Bókasafnsins

10/02/2020
Steinunn Davíðsdóttir datt í lukkupottinn og er vinningshafi í barnagetraun Bókasafnsins þennan mánuðinn. Hún fær í verðlaun bókina Nærbuxnanjósnararnir eftir Arndísi Þórarinsdóttur. Steinunni finnst gaman að lesa og er tíður gestur hér í safninu. Hún er einnig mikil listakona; málar myndir, lærir leiklist og spilar á selló.
Við óskum Steinunni innilega til hamingju og hlökkum til að sjá hana næst þegar hún mætir til okkar í safnið 😊
Til baka

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira