logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja

9. bekkur í heimsókn í Bókasafninu

01.06.2018 11:20
Þriðjudaginn 29. maí komu allir 9. bekkingar bæjarins í heimsókn í Bókasafnið. Tilgangurinn var að hitta tvo þaulreynda og skemmtilega fyrirlesara; ræða um sjálfsmynd og að gefast ekki upp þó á móti blási. Kristín Tómasdóttir spjallaði við stelpurnar en Bjarni Fritzson hitti strákana. Kristín og Bjarni eru bæði sálfræðimenntuð og hafa skrifað margar bækur um og fyrir unglinga sem allar er að finna í Bókasafninu. Takk fyrir komuna krakkar. Hlökkum til að sjá ykkur í safninu.
Til baka

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira