logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja

BÓKASAFN - Verður 2018 þitt happaár?

03.01.2018 15:27
Janúargetraun Bókasafns Mosfellsbæjar er tilbúin. Getraunin er að venju staðsett á hringborðinu í barnadeild safnsins. Svaraðu þremur spurningum, merktu svarblaðið með fullu nafni, aldri og heimilisfangi og settu það í græna póstkassann á borðinu. Flott bókarverðlaun í boði fyrir einn heppinn einstakling. Mundu að starfsfólk Bókasafnsins er alltaf tilbúið að hjálpa ef þörf er á.
Til baka

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira