logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja

BÓKASAFN - Leikhópurinn Lotta

11/09/2017
Það var svo sannarlega líf og fjör í Bókasafni Mosfellsbæjar 25. ágúst síðastliðinn þegar Leikhópurinn Lotta flutti Söngvasyrpu og skemmti 5 ára börnum í bænum með sögum og söng. Þarna voru Rauðhetta og úlfurinn, Gilitrutt og Bárður bróðir hennar, Galdrakarlinn í Oz, Mjallhvít, Hans klaufi og margar fleiri þekktar sögupersónur. Takk fyrir komuna allir.
Til baka

Myndir með frétt

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira