logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja

BÓKASAFN - Aprílgetraun

05/04/2017

Áfram höldum við með nýja getraun. Nú er spurt um bækur Guðrúnar Helgadóttur, ofurhetjur og krúttleg dýr. Spurningablaðið er sem fyrr staðsett á hringborðinu í barnadeildinni. Endilega takið þátt og látið vini ykkar vita. Einn heppinn krakki hlýtur bók í verðlaun.

Til baka

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira