logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja

BÓKASAFN - Lovísa Rún vann

12.12.2016 12:20

Vinningshafinn í nóvembergetrauninni var Lovísa Rún Sverrisdóttir. Lovísa Rún er 13 ára stelpa í Varmárskóla. Hún fékk í verðlaun bókina Skóladraugurinn eftir Ingu M. Beck en sú bók hlaut Íslensku bókmenntaverðlaunin í ár. Lovísa Rún hefur gaman af því að lesa og nefnir sérstaklega höfundana Jacqueline Wilson og Gunnar Helgason. Við óskum Lovísu Rún til hamingju með sigurinn og vonum að hún eigi góða stund við lestur í jólafríinu.

Til baka

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira