logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja

BÓKASAFN - Nú er komið að nóvembergetrauninni

02/11/2016

Mikil og góð þátttaka var í októbergetraun okkar. Ekki örvænta þótt þú hafir ekki unnið því nú er komið glænýtt tækifæri til að vinna glæsilega bók. Taktu þátt í nóvembergetrauninni með því að mæta til okkar í Bókasafnið, svara þremur léttum spurningum og setja þátttökuseðilinn vel merktan í græna póstkassann.

Tilkynnt verður um vinningshafa í byrjun desember. Gangi þér vel!

Til baka

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira