logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja

Lok sumarlestrar – Ævar kemur aftur í heimsókn

31/08/2016

Á Bókasafnsdeginum 8. september höldum við uppá lok Sumarlestrar 2016. Klukkan 16:30 bjóðum við þátttakendunum að koma í Bókasafnið. Þar hitta þeir Ævar vísindamann sem les fyrir viðstadda, afhendir viðurkenningarskjöl og allir fá glaðning.

Aldrei hafa fleiri tekið þátt í sumarlestri Bókasafnsins og er það nýtt met enda yfirskrift Bókasafnsdagsins – Lestur er bestur. Að þessu sinni segjum við Lestur er bestur – út fyrir endimörk alheimsins, og þótti því við hæfi að fá Ævar vísindamann með í hópinn.

Til baka

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira