logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja

Mottumars 2016

11.03.2016 13:48
UM ÁTAK MOTTUMARS

Mottumars er tákn Krabbameinsfélags Íslands í baráttunni gegn krabbameini hjá karlmönnum. Árlega greinast um 750 karlmenn með krabbamein á Íslandi — synir, bræður, pabbar, afar, vinir og makar. Og allir hinir.

Krabbamein á ekki að vera feimnismál. Mottan er táknræn, hún minnir okkur á að ræða þessi mál og um leið að fá menn til að hugsa um heilsuna. Því er um að gera að safna í góða og hraustlega mottu, heita á menn og málefni og sýna samstöðu.

Upplýsingar af: http://www.mottumars.is/atakid

Myndir af útstillingu Bókasafns Mosfellsbæjar í tilefni af mottumars
Til baka

Myndir með frétt

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira