logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja

Í BRENNIDEPLI - OKTÓBER

01/10/2015
Nýir málaflokkar í útstillingu

Setur fókusinn á önnur lönd, gefur innsýn í aðra menningarheima og ýmis alþjóðleg málefni. Þetta eru ýmist ævisögur, æviþættir, skáldsögur, ljóð, ferðasögur eða sagnfræði, bæði þýðingar og á ensku.


Október

Í brennidepli í þessum mánuði er yfirskriftin „Að búa við ótta og ofbeldi“ og eru það bækur er varpa ljósi á líf flóttafólks, mannréttindi og innflytjendur frá mismunandi sjónarhornum.

Í ljósi líðandi atburða þar sem við fáum nánast daglega fréttir af afdrifum flóttafólks vegna ástandsins í Miðausturlöndum og Afríku er áhugavert að fá innsýn þessar aðstæður.
Til baka

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira