logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja

Viðburðir

Bókasafn Mosfellsbæjar býður upp á fjölda viðburða fyrir gesti safnsins.

Jóga í boði Indverska sendiráðsins á Íslandi

20/07/22Jóga í boði Indverska sendiráðsins á Íslandi
Indverska sendiráðið á Íslandi býður gestum upp á jógatíma í Bókasafni Mosfellsbæjar þann 20. júlí kl. 16:30. Við hvetjum öll til að koma við í bókasafninu í lok dags og fara endurnærð inn í kvöldið. Þátttakendur eru vinsamlegast beðnir um að koma með eigin dýnur. Öll velkomin!
Meira ...

Person, Place, Thing

01/07/22Person, Place, Thing
Verið velkomin á sýningu Carissu Baktay, Person, Place, Thing. Opnun föst. 1. júlí kl. 16-18. Síðasti sýningardagur er 29. júlí. Carissa Baktay (f. 1986) er kanadískur listamaður sem býr á Íslandi og starfrækir hér glerverkstæði. Hún vinnur með blandaða miðla og fjölbreyttan efnivið eins og gler og hrosshár.
Meira ...

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira