22/02/21Til baka
Nú hafa átta pokémonar falið sig í Bókasafninu! Ef þú finnur þá alla og kemst að lausnarorðinu átt þú möguleika á vinningi.
Að vetrarfríinu loknu mun heppinn þátttakandi hljóta verðlaun.
Viðburður á facebook -->Pokémon leit í vetrarfríi