
Jóga í boði Indverska sendiráðsins á Íslandi
20/07/2022Indverska sendiráðið á Íslandi býður gestum upp á jógatíma í Bókasafni Mosfellsbæjar þann 20. júlí kl. 16:30.
Við hvetjum öll til að koma við í bókasafninu í lok dags og fara endurnærð inn í kvöldið.
Þátttakendur eru vinsamlegast beðnir um að koma með eigin dýnur.
Öll velkomin!