logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja

Dr. Bæk sótti Bókasafnið heim á dögunum

14/06/2021

 

Dr. Bæk sótti Bókasafnið heim á dögunum. Þrátt fyrir að veðrið hafi ekki verið hjólreiðahvetjandi komu ansi margir bæjarbúar í safnið og nýttu sér þjónustu doktorsins. Eins nýttu margir tækifærið og skráðu sig í Sumarlestur sem er lestrarátak safnsins yfir sumarmánuðina.


                                             

Til baka

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira