logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja

Aprílgetraunin er hafin

03/04/2018
Við í Bókasafninu hvetjum krakka til að taka þátt í aprílgetrauninni. Svara þarf þremur spurningum sem að þessu sinni fjalla um lönd í Evrópu, klára seiðkarla og svínslega félaga. Þegar búið er að merkja svarblaðið vel og vandlega þarf að setja það í græna póstkassann. Dregið er úr réttum svörum og verðlaunahafinn fær bókargjöf.
Til baka

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira