logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja

Rithöfundur í heimsókn

08/05/2019
Í dag miðvikudaginn 8. maí kom til okkar í Bókasafnið rithöfundurinn Birkir Blær og las upp úr bók sinni „Stormsker : Fólkið sem fangaði vindinn“. Áheyrendur voru nemendur úr fimmtu bekkjum grunnskólanna í bænum. Allir höfðu gaman af enda sagan óvenjuleg og spennandi. Takk Birkir Blær og takk krakkar fyrir ánægjulega morgunstund.
Til baka

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira