logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja

IBBY á Íslandi gefur 1. bekk bækur

17/05/2019

Í gær komu í heimsókn til okkar hressir krakkar úr 1. bekk í Lágafellsskóla til að taka á móti höfðinglegri gjöf frá IBBY á Íslandi en það er bókin Nesti og nýir skór. Þau fengu líka að heyra af Sumarlestrinum sem fer að byrja á nýjan leik í Bókasafninu og skoðuðu skemmtilega ofurhetjusýningu Atla Más í Listasalnum en þar fór einmitt afhendingin fram. Takk fyrir komuna, krakkar!
Næstu daga munu fleiri 1. bekkingar koma í safnið og fá bækur.

Hér má sjá krakkana með nýju bækurnar sínar.

Til baka

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira