logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja

Bókasafn Mosfellbæjar - Mín kona

03/10/2016

Í dag sagði Jóhanna B. Magnúsdóttir okkur frá ömmu sinni Borghildi Júlíönu Þórðardóttur. Sýningin Mín kona þar sem Jóhanna kynnir ömmu sína er í einum sýningarskáp við innganginn á Bókasafnið. Það var ánægjuleg stund sem við áttum með Jóhönnu og Borghildi í dag. Takk Jóhanna.

Til baka

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira