logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja

Guðrún Eva Mínervudóttir hitti leshóp eldri borgara í Bókasafninu

14/05/2019
Lokafundur leshóps eldri borgara var haldinn mánudaginn 13. maí sl. í Bókasafninu. Guðrún Eva Mínervudóttir rithöfundur spjallaði við hópinn, og miklar og skemmtilegar umræður spunnust um bækur hennar.
Nú er leshópurinn kominn í sumarfrí. Fyrsti fundur haustsins 2019 verður mánudaginn 7. október kl. 10:30 í Bókasafninu og lesefnið er: Atómstöðin eftir Halldór Laxness.
Til baka

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira