logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja

BÓKASAFN - Vinningshafinn í febúargetrauninni

09/03/2018
Hin tíu ára Þuríður Yngvadóttir var svo ljónheppin að vinna í febrúargetraun okkar. Þuríður býr í Grafarvogi og gengur í Dalskóla. Henni finnst mjög gaman að lesa og kemur ágætlega oft til okkar í Bókasafn Mosfellsbæjar þótt leiðin sé svolítið löng. Bækurnar um Kaftein Ofurbrók eru í uppáhaldi en einnig hefur Þuríði mjög gaman af því að hitta vinkonurnar og fara á skíði. Við óskum Þuríði til hamingju!
Til baka

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira